Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
«
»

Jökulhlaup

Jökulhlaup verður þegar gífurlegt magn af vatni brýst skyndilega undan jökli og streymir til sjávar með miklum krafti og hamförum. Orðið Jökulhlaup er íslenskt en notað alþjóðlega fyrir þetta fyrirbæri.

Nokkrar tegundir jökulhlaupa eru til; þegar jökull stíflar vatnsrennsli og stíflan brestur síðar, við eldgos eða jarðhita undir jökli getur orðið mikil vatnssöfnun sem að lokum brýtur sér leið undan jökli með miklum krafti og sú þriðja er þegar mikið vatn safnast saman við jökulgarðinn og hann síðar brestur. Krafturinn sem fylgir flóðunum er gífurlegur og getur vatnsflaumurinn borið með sér grjót og ísjaka sem vega nokkur hundruð kíló. Þessum hamförum getur fylgt mikil eyðilegging á náttúru og mannvirkjum og hafa nokkur slík hamfaraflóð átt sér stað á Íslandi

Jökulhlaup eru oft tengd við Ísland en geta þó vel gerst annars staðar. Í Noregi hefur þetta gerst en þá vegna mikilla rigninga sem olli vatnsflóði af yfirborði jökuls – þessi tegund veldur þó yfirleitt ekki eins miklum hamförum og hinar tegundirnar.  

Fig.4. Jökulvatn Gösvatnet (Hornsund, Spitsbergen). Mynd JG

Fig. 3. Flæðisferlar við jökulflóð á Íslandi. Flæðið getur verið 10 þúsund sinnum meira ein venjulega (Benn&Evans 1998).

Fig.2. Þversnið af Vatnajökli, Grímsvötn (a) og flóðkúrfa vatns á Skeiðarársandi í flóði 1954 (b) (Jania 1993).

«
»
Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
Polarpedia terms are created by EDU-ARCTIC Consortium, which holds responsibility for quality of translations in following languages: Polish, French, Danish, Norwegian, German, Russian, Italian, unless indicated otherwise. If you see an error - please contact us: edukacja@igf.edu.pl.
European Union flag This project (EDU-ARCTIC) has received funding from the European Union’s Horizon 2020 research and innovation programme under grant agreement No 710240. The content of the website is the sole responsibility of the Consortium and it does not represent the opinion of the European Commission, and the Commission is not responsible for any use that might be made of information contained.
Designed & hosted by American Systems Sp. z o.o.