Laggangur
Laggangur, innskotslag eða silla er lárétt innskot samhliða jarðlögunum. Laggangur verður til þegar bergkvika treður sér inn í sem næst lárétta eða lítt hallandi sprungu djúpt í jörðu eða lagmót, til dæmis á milli hraunlaga. Getur samt verið erfitt að greina það frá hraunlögum.



This project (EDU-ARCTIC) has received funding from the European Union’s Horizon 2020 research and innovation programme under grant agreement No 710240. The content of the website is the sole responsibility of the Consortium and it does not represent the opinion of the European Commission, and the Commission is not responsible for any use that might be made of information contained.