Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
«
»
Other languages:

Vindorka

Vindorka er hreyfiorka sem vindur býr til. Loftstreymið sem vindurinn býr til er notað til að knýja til dæmis vindmyllur eða túrbínur til að búa til kraft sem að knýr vélar til að framleiða rafmagn. Kosturinn við vindorkuna er að orkan er næg, tiltæk á mörgum stöðum, sjálfbær, endurnýjanleg, hrein, framleiðir ekki losun gróðurhúsalofttegunda við notkun, neytir ekki vatns og notar lítið land. Vindstyrkur gefur breytilegan kraft, sem er mjög stöðugur frá ári til árs en hefur verulegan breytileika yfir styttri tíma. Vindorka er venjulega notuð með öðrum raforkugjöfum til að veita áreiðanlegt framboð.

 

«
»
Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
Polarpedia terms are created by EDU-ARCTIC Consortium, which holds responsibility for quality of translations in following languages: Polish, French, Danish, Norwegian, German, Russian, Italian, unless indicated otherwise. If you see an error - please contact us: edukacja@igf.edu.pl.
European Union flag This project (EDU-ARCTIC) has received funding from the European Union’s Horizon 2020 research and innovation programme under grant agreement No 710240. The content of the website is the sole responsibility of the Consortium and it does not represent the opinion of the European Commission, and the Commission is not responsible for any use that might be made of information contained.
Designed & hosted by American Systems Sp. z o.o.