Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
«
»

Sjálfbær orka

Orka telst sjálfbær ef hún uppfyllir eftirfarandi skilyrði:

  • Framboð á orkunni er til langstíma og hún mun ná að veita orku fyrir núverandi sem og framtíðar notkun.
  • Orkugjafinn verður að vera endurnýjanlegur án mannlegrar íhlutunar
  • Magn orku sem neytt er til að nýta tiltæka orkulind má ekki fara fram yfir þá orku sem auðlindin framleiðir.

Lönd sem eru í fararbroddi í heiminum í notkun á sjálfbærri orku eru: Kosta Ríka, Ísland, Noregur, Pórtúgal, Þýskaland og Kína.

Orkunotkun Íslendinga er næstum 100% fengin með endurnýjanlegum orkugjöfum. Aðallega með vatnsafli og jarðvama sem eru flokkaðir sem sjálfbærir orkugjafar. Landsvirkjun starfrækir 15 vatnsaflstöðvar, þrjár varmastöðvar og tvær vindmyllur sem allar framleiða endurnýjanlega og sjálfbæra orku.

 

«
»
Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
Polarpedia terms are created by EDU-ARCTIC Consortium, which holds responsibility for quality of translations in following languages: Polish, French, Danish, Norwegian, German, Russian, Italian, unless indicated otherwise. If you see an error - please contact us: edukacja@igf.edu.pl.
European Union flag This project (EDU-ARCTIC) has received funding from the European Union’s Horizon 2020 research and innovation programme under grant agreement No 710240. The content of the website is the sole responsibility of the Consortium and it does not represent the opinion of the European Commission, and the Commission is not responsible for any use that might be made of information contained.
Designed & hosted by American Systems Sp. z o.o.