Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
«
»

Skriðkeila

Skriðkeila kallast það þegar bergbrot af öllum stærðum brotna úr kletti eða brattri fjallshlíð og safnast saman neðst eða umhverfis hlíðina, klettinn, eldfjallið eða í dalnum.

Alltaf þegar klettahlíð verður fyrir áhrifum á ákveðnum ferlum eins og veðrun, efnaveðrun, rofs og fleira getur komið los á bergið í hlíðinni. Þessir ferlar valda oft grjóthruni / skriðu með smáum og stórum bergbrotum eða skriðkeilum sem í eru stærri bergbrot og er ekki eins laus og skriða sem safnast saman neðst í dalnum. Skriðkeilur sem myndast við grjóthrun virðast oft skiptast í smærri bergbrot efst og stærri og grófari bergbrot neðst.

Skriðkeila við botn fjallshlíðar – Aoraki Mt Cook í Þjóðgarðinum á Nýja Sjálandi

Skriðkeila við botn fjallshlíðar – Aoraki Mt Cook í Þjóðgarðinum á Nýja Sjálandi.

Skriðkeila við botn fjallshlíðar - Billefjorden, central Spitsbergen

Skriðkeila við botn fjallshlíðar – Billefjorden, central Spitsbergen

 

«
»
Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
Polarpedia terms are created by EDU-ARCTIC Consortium, which holds responsibility for quality of translations in following languages: Polish, French, Danish, Norwegian, German, Russian, Italian, unless indicated otherwise. If you see an error - please contact us: edukacja@igf.edu.pl.
European Union flag This project (EDU-ARCTIC) has received funding from the European Union’s Horizon 2020 research and innovation programme under grant agreement No 710240. The content of the website is the sole responsibility of the Consortium and it does not represent the opinion of the European Commission, and the Commission is not responsible for any use that might be made of information contained.
Designed & hosted by American Systems Sp. z o.o.