Engisprettu áhrif
Hringrás af viðvarandi loftdreifingu lífrænna mengandi efna sem geta borist þúsundir kílómetra frá upprunanum. Mengunarvaldandi efni sem losuð eru þúsundum kílómetra sunnar gufa upp í heitu loftslagi. Efnin ferðast svo með vindi þangað til þau ná kalda loftinu á Norðurslóðum, þar þéttast þau og falla til jarðar sem menguð / eitruð rigning eða snjór.