Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
«
»

Svallægðir

Á veturna geta litlir fellibyljir myndast á norðlægum slóðum yfir hafsvæðum þar sem enginn hafís er til staðar. Fellibyljirnir eru yfirleitt um 200 til 600 km í þvermál og eru þeir öflugustu kallaðir svallægðir (polar low). Vindarnir myndast venjulega þegar heimskautaloft ferðast yfir opin hafsvæði. Þetta kalda og þurra loft, truflar lægsta lag lofthjúpsins þegar það ferðast yfir tiltölulega heit hafsvæði og myndar svallægðir.

Skammtíma veðurspár fyrir svallægðir geta verið mjög erfiðar þar sem lægðirnar myndast mjög hratt og á svæðum þar sem ekki mikið er um veðurathuganir. Skilningur á því hvernig þetta náttúrufyrirbrigði myndast er þó alltaf að verða meiri og betri og þá sérstaklega með tilkomu gervitunglsmælinga seint á áttunda áratugnum.

Minnkandi hafís opnar ný hafsvæði fyrir öfgafullu veðurkerfum eins og svalllægðum. Loftslagsbreytingar gætu því hugsanlega breytt því hvar og hvenær svallægðir myndast í framtíðinni.

 

«
»
Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
Polarpedia terms are created by EDU-ARCTIC Consortium, which holds responsibility for quality of translations in following languages: Polish, French, Danish, Norwegian, German, Russian, Italian, unless indicated otherwise. If you see an error - please contact us: edukacja@igf.edu.pl.
European Union flag This project (EDU-ARCTIC) has received funding from the European Union’s Horizon 2020 research and innovation programme under grant agreement No 710240. The content of the website is the sole responsibility of the Consortium and it does not represent the opinion of the European Commission, and the Commission is not responsible for any use that might be made of information contained.
Designed & hosted by American Systems Sp. z o.o.