Möndulhalli
Snúningur jarðar er breytilegur eða óstöðugur, sem þýðir að Norðurpólinn vísar ekki alltaf í sömu átt til himins heldur fylgir hringlaga braut með tímabilum af sirka 26,000 árum.
Ef að möndulhalli jarðar væri alltaf sá sami þá væri sólin alltaf beint fyrir ofan miðbaug og þá yrðu engin árstíðaskipti (vetur, sumar, vor og haust). Ef að möndulhallinn hinsvegar breytist mikið eða meira en hann gerir í dag þá væru árstíðaskiptin mun öfgakenndari.