Möndulsnúningur /-halli
Snúningsás jarðar hallar því sem nemur hornrétt við sporbaug jarðar og hallar á milli 22,1 og 24,5 gráður. Núverandi halli jarðar er 23,5° og fer minnkandi.
Tímabil möndulsnúningsins er í kringum 41.000 ár.
Þegar hallinn hefur lægra gildi, eru árstíðirnar mildari og hægt að líkja þeim hver við aðra. Ef gildið er hærra þá verða árstíðirnar öfgakenndari.