Nállaga ís
Nállaga ís er ís sem myndast á yfirborði blauts jarðvegs. Ísinn myndar langa nállaga kristalla, hornrétt á yfirborðið sem hann mótast á. Litlir bitar af seti finnast oft á endum kristallanna. Ísnálarnar geta orðið allt að 20 sentimetra langar.


This project (EDU-ARCTIC) has received funding from the European Union’s Horizon 2020 research and innovation programme under grant agreement No 710240. The content of the website is the sole responsibility of the Consortium and it does not represent the opinion of the European Commission, and the Commission is not responsible for any use that might be made of information contained.