Borgarísjaki
Borgarísjaki er ísjaki sem hefur brotnað úr ísbreiðu eða jökli (þetta ferli er kallað kelfing).
Borgarísjaki flýtur á opnu hafsvæði og gæti verið hættulegur smærri bátum þar sem stærsti hluti hans er neðansjávar og ekki sýnilegur.
Samkvæmt NOAA Ocean Service þá er borgarísjaki yfirleitt um einn metri yfir sjávarmáli og um það bil 5 metra langur.
Hafís getur annaðhvort verið borgarís sem kemur úr jöklum eða frosið vatn á yfiborði sjávar.