Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
«
»

Norðurljósasveigur

(Norður)ljósasveigurinn stýrir breidd og styrk pólarljósanna (norður- og suðurljósa). Það er sveigur eða kragi sem myndast í kringum segulskaut jarðar. Breidd þess er breytileg og fylgir svokölluðu geimveðri. Þegar lítil virkni er á sólinni verður beltið mjórra og aftur á móti breiðara þegar aukning verður í sólvindum / sólgosum. Sólvindurinn ber með sér hlaðnar rafagnir (rafeindir og róteindir) sem sleppa inn í segulsvið jarðar og dragast að segulpólunum og mynda ljósin (norðurljós og suðurljós).

Spár um styrk ljósasveigsins á norður- og suðurhveli jarðarinnar má sjá undir OVATION Auroral Forecast á vefsíðunni www.spaceweatherlive.com.

Mynd: Ljósasveigur á suðurhveli jarðar, heimild: https://www.spaceweatherlive.com/en/auroral-activity/auroral-oval.

«
»
Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
Polarpedia terms are created by EDU-ARCTIC Consortium, which holds responsibility for quality of translations in following languages: Polish, French, Danish, Norwegian, German, Russian, Italian, unless indicated otherwise. If you see an error - please contact us: edukacja@igf.edu.pl.
European Union flag This project (EDU-ARCTIC) has received funding from the European Union’s Horizon 2020 research and innovation programme under grant agreement No 710240. The content of the website is the sole responsibility of the Consortium and it does not represent the opinion of the European Commission, and the Commission is not responsible for any use that might be made of information contained.
Designed & hosted by American Systems Sp. z o.o.