Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
«
»

Landstjóri á Svalbarða

Samkvæmt Spitsbergen sáttmálanum, er Svalbarðs eyjaklasinn stjórnað af landstjóra (norska: Sysselmannen) sem er fulltrúi norsku ríkisstjórnarinnar og á sama tíma yfirmaður lögreglunnar á Svalbarða.

Landstjórinn hefur stjórnsýslu- og dómsvald, hann eða hún sér um að vernda svæðið og halda lögum og reglum. Jafnframt að sinna öðrum skyldum eins og fylgjast með ferðamönnum, gifta fólk og skipuleggja björgunarleiðangra.

Síðan 1925 hafa 21 aðili séð um að sinna starfi landstjórans. Núverandi landstjóri er Kjerstin Askholt síðan 2015.

 

«
»
Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
Polarpedia terms are created by EDU-ARCTIC Consortium, which holds responsibility for quality of translations in following languages: Polish, French, Danish, Norwegian, German, Russian, Italian, unless indicated otherwise. If you see an error - please contact us: edukacja@igf.edu.pl.
European Union flag This project (EDU-ARCTIC) has received funding from the European Union’s Horizon 2020 research and innovation programme under grant agreement No 710240. The content of the website is the sole responsibility of the Consortium and it does not represent the opinion of the European Commission, and the Commission is not responsible for any use that might be made of information contained.
Designed & hosted by American Systems Sp. z o.o.