Lungnablöðrur
Lungnablöðrur eru í lungunum og hlutverk þeirra er að hjálpa okkur að anda. Þær eru eins og nafnið gefur til kynna í laginu eins og blöðrur, holar að innan. Það eru milljón lungnablöðrur í lungunum. Þær eru hluti af síðasta hlekknum í öndunarkerfi okkar þar sem súrefni er flutt úr loftinu sem við öndum að okkur til blóðkerfis okkar (og losar síðar koltvíoxíð úr blóði okkar út í loftið).