Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
«
»

Lungnablöðrur

Lungnablöðrur eru í lungunum og hlutverk þeirra er að hjálpa okkur að anda. Þær eru eins og nafnið gefur til kynna í laginu eins og blöðrur, holar að innan. Það eru milljón lungnablöðrur í lungunum. Þær eru hluti af síðasta hlekknum í öndunarkerfi okkar þar sem súrefni er flutt úr loftinu sem við öndum að okkur til blóðkerfis okkar (og losar síðar koltvíoxíð úr blóði okkar út í loftið).

Lungnablöðrurnar hjálpa okkur að flytja súrefni og koltvíoxíð á milli blóðkerfis okkar út í andrúmsloftið. Mynd: Elmirwikipedia, via Wikimedia Commons

«
»
Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
Polarpedia terms are created by EDU-ARCTIC Consortium, which holds responsibility for quality of translations in following languages: Polish, French, Danish, Norwegian, German, Russian, Italian, unless indicated otherwise. If you see an error - please contact us: edukacja@igf.edu.pl.
European Union flag This project (EDU-ARCTIC) has received funding from the European Union’s Horizon 2020 research and innovation programme under grant agreement No 710240. The content of the website is the sole responsibility of the Consortium and it does not represent the opinion of the European Commission, and the Commission is not responsible for any use that might be made of information contained.
Designed & hosted by American Systems Sp. z o.o.