Hvalspik – mattak
Mattak líka þekkt sem maktaaq, maktak, maktaq (sjá Orðabók Inuíta – Inuktitut Living Dictionary), fer eftir mállýsku talaða af Inúítum, sem eru frumbyggjar Grænlands, eða itgilgyn á Chukchi tungumáli og kyltyngyn á Nenets tungumáli sem eru þjóðarbrot sem búa í Síberíu í Rússlandi.
Mattak er niðurskorið hvalspik (venjulega norðhvalur, mjaldur eða náhvalur). Upphafleg var þetta borið fram hrátt enn í dag er það oftast borðað djúpsteikt, steikt í brauðmylsnu eða saltað. Þetta er þjóðarréttur hjá Inúítum, Chukchifólki og Nenetsfólki.
Mattak er C-vítamínrík fæða sem skipti miklu máli í mataræði frumbyggja á Norðurslóðum.