Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
«
»

AMUPS – Háskóli

Adam Mickiewicz Háskóla Pólar Rannsóknarstöð er pólsk rannsóknarstöð á norðurslóðum eingöngu starfrækt á sumrin. Er staðsett í Petuniaflóa á norðurströnd Billefjarðar sem er miðsvæðis á Spitsbergen stærstu eyju Svalbarða (norskur eyjaklasi).

Fyrsti leiðangur Adam Mickiewicz Háskólans í Poznań til Spitsbergen var 1984. Næstu sumur eða þangað til árið 2009 var rannsóknarstöðin staðsett í Skottehytta, sem er gamall veiðimannakofi. Í júlí 2011 byggði Háskólinn sína eigin stöð, sem samanstóð af tveimur byggingum hvor um sig 10 m2. Sumarið 2015 var stöðin svo færð að veturströnd Petunia flóa.

Stöðin starfrækir aðallega rannsóknir á sviðum landmótunarfræða, jöklafræða, vatnafræða, jarðefnafræða og veðurfræða.

«
»
Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
Polarpedia terms are created by EDU-ARCTIC Consortium, which holds responsibility for quality of translations in following languages: Polish, French, Danish, Norwegian, German, Russian, Italian, unless indicated otherwise. If you see an error - please contact us: edukacja@igf.edu.pl.
European Union flag This project (EDU-ARCTIC) has received funding from the European Union’s Horizon 2020 research and innovation programme under grant agreement No 710240. The content of the website is the sole responsibility of the Consortium and it does not represent the opinion of the European Commission, and the Commission is not responsible for any use that might be made of information contained.
Designed & hosted by American Systems Sp. z o.o.