Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
«
»

Heimskautaloftslag

Er tegund af köldum loftmassa sem myndast yfir landi eða vatni á hærri breiddargráðum, innan háþrýstisvæða heimskautanna og er sérstaklega ríkjandi seint á haustin, á veturna og snemma á vorin.

Meginlands heimskautaloftslag (cP) hefur lægri yfirborðshita og lægri rakastig. Úthafs heimskautaloftslag (mP) hefur svipaða eiginleika og meginlands heimskautaloftslag til að byrja með en um leið og það fer yfir heitara vatn verður loftið mjög óstöðugt og með hærra rakastig. Þessi loftmassi er alræmdur fyrir að mynda þoku, rigningarúða og skýjað veðurfar.

 

«
»
Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
Polarpedia terms are created by EDU-ARCTIC Consortium, which holds responsibility for quality of translations in following languages: Polish, French, Danish, Norwegian, German, Russian, Italian, unless indicated otherwise. If you see an error - please contact us: edukacja@igf.edu.pl.
European Union flag This project (EDU-ARCTIC) has received funding from the European Union’s Horizon 2020 research and innovation programme under grant agreement No 710240. The content of the website is the sole responsibility of the Consortium and it does not represent the opinion of the European Commission, and the Commission is not responsible for any use that might be made of information contained.
Designed & hosted by American Systems Sp. z o.o.