Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
«
»

Hringiða

Hringiða er hringlaga kerfi hafstrauma þar sem kerfissnúningur á vatni er knúinn áfram af vindi og myndast af Corioliskrafti: snúningur jarðar býr til svigkraftinn sem leitast við að sveigja loftstrauminn til hægri á norðurhveli og vinstri á suðurhveli.

Það eru fimm hringiður á hnettinum

  • Norður Atlantshafs hringiðan
  • Suður Atlantshafs hringiðan
  • Norður Kyrrahafs hringiðan
  • Suður Kyrrahafs hringiðan
  • Indlandshafs hringiðan

Stefna snúningsins fer eftir staðsetningunni á jörðinni eins og áður hefur komið fram (til hægri á norðurhveli og vinstri á suðurhveli).

Hringiður hafa tilhneigingu til að draga þá mengun sem sett er út í hafið á strandsvæðum út á hafið. Þess vegna myndast svokallaðar Sorpeyjar sem eru að mestu úr örperlum eða plasttrefjum.

Kort af hafstraumum og hringiðum. deBlij H.J., Muller P.O. 1976 Physical geography of the global environment.

«
»
Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
Polarpedia terms are created by EDU-ARCTIC Consortium, which holds responsibility for quality of translations in following languages: Polish, French, Danish, Norwegian, German, Russian, Italian, unless indicated otherwise. If you see an error - please contact us: edukacja@igf.edu.pl.
European Union flag This project (EDU-ARCTIC) has received funding from the European Union’s Horizon 2020 research and innovation programme under grant agreement No 710240. The content of the website is the sole responsibility of the Consortium and it does not represent the opinion of the European Commission, and the Commission is not responsible for any use that might be made of information contained.
Designed & hosted by American Systems Sp. z o.o.