Kjörlendi eða búsvæði
Kjörlendi er svæði þar sem ákveðnir þættir eins og hitastig, magn af ljósi, vatnsinnihald og steinefni gerir það að verkum að lífverur þrífast þar. Kjörlendi eða búsvæði baktería á jöklinum, geta til dæmis verið á yfirborði jökulsins, í jökulísnum eða á jökulbotninum.