Landstjóri á Svalbarða
Samkvæmt Spitsbergen sáttmálanum, er Svalbarðs eyjaklasinn stjórnað af landstjóra (norska: Sysselmannen) sem er fulltrúi norsku ríkisstjórnarinnar og á sama tíma yfirmaður lögreglunnar á Svalbarða.
Landstjórinn hefur stjórnsýslu- og dómsvald, hann eða hún sér um að vernda svæðið og halda lögum og reglum. Jafnframt að sinna öðrum skyldum eins og fylgjast með ferðamönnum, gifta fólk og skipuleggja björgunarleiðangra.
Síðan 1925 hafa 21 aðili séð um að sinna starfi landstjórans. Núverandi landstjóri er Kjerstin Askholt síðan 2015.