Malarás
Langur ás gerður úr samsíða lögum af sandi og möl með öldulaga formi (mynd 1) eða nokkrar lengjur af hæðum sem verða til þegar leysingavatn flæðir undan jöklum (hæðir undir jöklum) eða rásir ofan jökla sem leysingavatn rennur eftir í opnum sprungum (ofanjökla hæðir).
Hæðir undir jöklum eru oft staðsettar innan dælda undir jöklum. Oftast eru hæðirnar hornréttar á jökulsporðinn sem býr þær til.
- Mynd 1. Malarás nálægt Gatschof, Mecklenburg Lake Plateau (opið svæði)
- Mynd 2. Turtulan malarás, nokkrar lengjur af hæðum innan dælda við jökulsporðinn. (Suwałki Lakeland) (Geoportal).
- Mynd 3. Turtulian malarás , hæðirnar eru merktar „21”. SMGP 1:50000 Ark.72 Jeleniewo.
- Mynd. 4. Láréttur þverskurður af malarási. P – jarðlög; 1,2,3,4 – hæðir malarássins í þeirri röð sem þeir verða til; a – yfirborðslag; Örin gefur til kynna hreyfingu ísbreiðunnar eða þegar hún hopar. (Lindner (ed) 1992).