Malarás
Langur ás gerður úr samsíða lögum af sandi og möl með öldulaga formi (mynd 1) eða nokkrar lengjur af hæðum sem verða til þegar leysingavatn flæðir undan jöklum (hæðir undir jöklum) eða rásir ofan jökla sem leysingavatn rennur eftir í opnum sprungum (ofanjökla hæðir).
Hæðir undir jöklum eru oft staðsettar innan dælda undir jöklum. Oftast eru hæðirnar hornréttar á jökulsporðinn sem býr þær til.
- Mynd 1. Malarás nálægt Gatschof, Mecklenburg Lake Plateau (opið svæði)
- Mynd 2. Turtulan malarás, nokkrar lengjur af hæðum innan dælda við jökulsporðinn. (Suwałki Lakeland) (Geoportal).
- Mynd 3. Turtulian malarás , hæðirnar eru merktar „21”. SMGP 1:50000 Ark.72 Jeleniewo.
- Mynd. 4. Láréttur þverskurður af malarási. P – jarðlög; 1,2,3,4 – hæðir malarássins í þeirri röð sem þeir verða til; a – yfirborðslag; Örin gefur til kynna hreyfingu ísbreiðunnar eða þegar hún hopar. (Lindner (ed) 1992).






This project (EDU-ARCTIC) has received funding from the European Union’s Horizon 2020 research and innovation programme under grant agreement No 710240. The content of the website is the sole responsibility of the Consortium and it does not represent the opinion of the European Commission, and the Commission is not responsible for any use that might be made of information contained.