Nilas – nýr ís
Nilas eða nýr ís er eitt af fyrsta stiginu í að sjór frjósi aðallega á lygnu vatni. Þetta er þunn (undir 10 cm á þykkt) breiða af ís, með viðkvæmri skel sem er mött og dökk á yfirborðinu, verður ljósari þegar ísinn þykknar. Nilas þykknar niður á við. Mjög þunnar ísbreiður renna yfir hvor aðra og mynda þykkri ís.


This project (EDU-ARCTIC) has received funding from the European Union’s Horizon 2020 research and innovation programme under grant agreement No 710240. The content of the website is the sole responsibility of the Consortium and it does not represent the opinion of the European Commission, and the Commission is not responsible for any use that might be made of information contained.