Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
«
»

Pingo hæð

Orðið „pingo“ merkir hæð á máli frumbyggja í Norður‐Kanada. Þetta eru stórar keilulaga eða ílangar hæðir með frosnum ískjarna. Þessi fyrirbrigði verða til á stöðum sem að sífrera er að finna og geta náð allt að 70 m hæð orðið yfir 500 m í þvermál og orðið allt að 1000 ára gamlar.

Til að pingo hæðirnar geti myndast þarf að vera nóg vatn og myndast þær því gjarnan í eða við árfarvegi eða þar sem er mikið grunnvatnsrennsli. Þær eru einvörðungu að finna við mjög kaldar loftslagsaðstæður, m.a. nyrst í Kanada, á Grænlandi, Alaska og Síberíu. Fyrirbærin Pingo eru meðal sérstæðustu náttúru‐ smíða jarðarinnar; þær geta verið mjög fagrar ásýndum, reglulegar og svipar stundum til eldgíga.

Íslensk heimild: Ólafur Arnalds, Kulferli, frost og mold

 

«
»
Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
Polarpedia terms are created by EDU-ARCTIC Consortium, which holds responsibility for quality of translations in following languages: Polish, French, Danish, Norwegian, German, Russian, Italian, unless indicated otherwise. If you see an error - please contact us: edukacja@igf.edu.pl.
European Union flag This project (EDU-ARCTIC) has received funding from the European Union’s Horizon 2020 research and innovation programme under grant agreement No 710240. The content of the website is the sole responsibility of the Consortium and it does not represent the opinion of the European Commission, and the Commission is not responsible for any use that might be made of information contained.
Designed & hosted by American Systems Sp. z o.o.