Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
«
»

Suðurskautslandið

Suðurskautslandið umlykur suðurpólinn og er syðsta álfa jarðarinnar. Hún er fimmta stærsta álfan (14 milljónir ferkílómetrar) og sú fámennasta. Íbúatalan er breytileg eftir árstímum á veturnar eru um 1000 manns sem búa á hinum ýmsu rannsóknarstöðum um álfuna. Á sumrin, þegar rannsóknarstarf er sem öflugast er þar um 5000 manns. Það eru engir innfæddir íbúar á Suðurskautslandinu eina fólkið sem er þarna eru vísindamenn og starfsmenn sem koma frá öðrum löndum.

Hitastigið í álfunni er erfitt mannfólki. Suðurskautið telst til eyðimerkur vegna mjög lítillar úrkomu sem er mest við strendurnar. Lægsta hitastig í sögu jarðarinnar mældist á Suðurskautinu á rannsóknarstöðinni Soviet Vostok árið 1983: -89,2°C. Gervitungla gögn benda til að á ákveðnum stöðum í álfunni hafi hitastigið jafnvel farið niður fyrir -90°C.

Lagaleg staða Suðurskautslandsins er viðhaldið með Suðurskautssáttmálanum.

«
»
Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
Polarpedia terms are created by EDU-ARCTIC Consortium, which holds responsibility for quality of translations in following languages: Polish, French, Danish, Norwegian, German, Russian, Italian, unless indicated otherwise. If you see an error - please contact us: edukacja@igf.edu.pl.
European Union flag This project (EDU-ARCTIC) has received funding from the European Union’s Horizon 2020 research and innovation programme under grant agreement No 710240. The content of the website is the sole responsibility of the Consortium and it does not represent the opinion of the European Commission, and the Commission is not responsible for any use that might be made of information contained.
Designed & hosted by American Systems Sp. z o.o.