Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
«
»

Suðurskautið

Suðurskautið er svæðið sem umlykur suðurpólinn. Hugtakið eða orðið nær yfir allt svæðið, álfuna, ísinn og sjóinn sem og nálæga eyjaklasa (t.d. Suður-Shetlandseyjar).

Suðurskautslandið tilheyrir ekki öðru landi. Opinber landamæri Suðurskautsins skarast við Suður-Íshafið og liggur meðfram 60° suðlægrar breiddar. Áður en samkomulagið um Suðurskautslandið var undirritað reyndu nokkur lönd að eigna sér hluta af landsvæði þess. Stofnun sameiginlegs yfirráðasvæðis (svæði sameiginlegrar stjórnunar) þýðir að þessar kröfur eru ekki í gildi.

«
»
Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
Polarpedia terms are created by EDU-ARCTIC Consortium, which holds responsibility for quality of translations in following languages: Polish, French, Danish, Norwegian, German, Russian, Italian, unless indicated otherwise. If you see an error - please contact us: edukacja@igf.edu.pl.
European Union flag This project (EDU-ARCTIC) has received funding from the European Union’s Horizon 2020 research and innovation programme under grant agreement No 710240. The content of the website is the sole responsibility of the Consortium and it does not represent the opinion of the European Commission, and the Commission is not responsible for any use that might be made of information contained.
Designed & hosted by American Systems Sp. z o.o.