Svepprót
Svepprót myndast við samlífi svepps og jurtar. Sveppurinn býr í rótarkerfi jurtarinnar. Venjulega, græða bæði sveppurinn og jurtin á samlífinu.
Sveppurinn hjálpar plöntunni að ná sér í vatn og næringarefni úr jarðveginum.
Plantan á móti hjálpar sveppinum að fá orku frá sólinni.
Mynd: A og B sýna jurtir með svepprót í rótarkerfinu. C og D sýna jurtartegundina á sama stað en án svepprótarinnar. Takið eftir að jurtin er grænni og þéttgrónari á mynd A heldur en á mynd C. Mynd Klara Hönig og Ingrid Kottke, CC BY-SA 4.0 (https://creativecommons.org/licenses/by-sa/4.0), via Wikimedia Commons).