Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
«
»

Suðurskautssáttmáli

Suðurskautssáttmáli er alþjóðlegur lagasamningur sem nær yfir Suðurskautslandið. Þar sem engir innfæddir íbúar byggja landið bjuggu lönd sem stunda rannsóknir á svæðinu til lagakerfi og samkomulag til að vernda umhverfið og tryggja vísindalegt rannsóknarfrelsi sem og að banna alla hernaðarlega umsýslu um svæðið. Suðurskautið er hlutlaust svæði undir sameiginlegri stjórn þeirra landa sem undirritað hafa samkomulagið.

Suðurskautssáttmálinn tók gildi 12. júní 1961, undirritað af löndum sem áttu vísindalega hagsmuni að gæta í álfunni á þeim tíma: Argentína, Ástralía, Belgía, Chile, Frakkland, Japan, Nýja-Sjáland, Noregur, Suður Afríka, Sovétríkin, Bretland og Bandaríkin. Nú eru 53 lönd aðilar að sáttmálanum og hefur ýmsum lagagreinum verið bætt við sáttmálann. Þar á meðal eru greinar um verndun dýralífsins á svæðinu sem og reglugerð sem snýr að starfsemi rannsóknarstöðva í álfunni.

«
»
Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
Polarpedia terms are created by EDU-ARCTIC Consortium, which holds responsibility for quality of translations in following languages: Polish, French, Danish, Norwegian, German, Russian, Italian, unless indicated otherwise. If you see an error - please contact us: edukacja@igf.edu.pl.
European Union flag This project (EDU-ARCTIC) has received funding from the European Union’s Horizon 2020 research and innovation programme under grant agreement No 710240. The content of the website is the sole responsibility of the Consortium and it does not represent the opinion of the European Commission, and the Commission is not responsible for any use that might be made of information contained.
Designed & hosted by American Systems Sp. z o.o.