Æðstu rándýr
Æðstu rándýr eru tegundir af dýrum sem eru efst í fæðukeðjunni án nokkurrar ógnar frá öðrum rándýrum innan þeirra vistkerfis. Maðurinn er þeirra eina beina ógn.
Dýr sem falla undir þessa skilgreiningu eru t.d. ísbirnir, krókódílar og Afríku ljónið.