Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
«
»

Albedo

Albedo er mælieining sem mælir endurkast af yfirborði; ef um jörðina er að ræða, segir það til hversu mikið sólarljós (orka) endurspeglast aftur út í geiminn – það er hlutfall af geislun sem endurvarpast af yfirborðinu. Albedo hefur kælandi áhrif. Það er aðallega háð yfirborðslitum (dökkt yfirborð dregur í sig meiri orku en ljóst yfirborð, t.d. hefur vatnsborð lægra albedo en sjávarís).

Vísindamenn frá Kaliforníuháskóla í San Diego, hafa greint norðurslóða gervihnattagögn frá árunum 1979 til 2011 og komist að því að norðurslóða Albedo hefur að meðaltali lækkað úr 52 prósentum í 48 prósent frá 1979 vegna minnkandi íss á norðurslóðum.

«
»
Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
Polarpedia terms are created by EDU-ARCTIC Consortium, which holds responsibility for quality of translations in following languages: Polish, French, Danish, Norwegian, German, Russian, Italian, unless indicated otherwise. If you see an error - please contact us: edukacja@igf.edu.pl.
European Union flag This project (EDU-ARCTIC) has received funding from the European Union’s Horizon 2020 research and innovation programme under grant agreement No 710240. The content of the website is the sole responsibility of the Consortium and it does not represent the opinion of the European Commission, and the Commission is not responsible for any use that might be made of information contained.
Designed & hosted by American Systems Sp. z o.o.