Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
»

Ada Lovelace

Ada Lovelace (Augusta Ada King, greifynja af Lovelace) er álitin af mörgum að hafa verið fyrsti forritarinn og hefur hún oft verið kölluð „spámaður tölvualdarinnar“. Er hún góð fyrirmynd kvenna fyrir framlag sitt til vísindanna. Hún var fædd í London 10. desember 1815, dóttir fræga rómantíska skáldsins Byron lávarðar.

Ada dó úr krabbameini aðeins 36 ára gömul 27. nóvember 1852. Hún var fær stærðfræðingur og eru lýsingar hennar á reiknivél Charles Babbage það sem gerði hana þekkta. Hefði reiknivél Babbage verið smíðuð hefði forritið sem Ada skrifaði látið vélina reikna út röð Bernoulli talna. Hún sá einnig fyrir að það yrðu fleiri not fyrir svona tæki heldur en reikna tölur, en það var eini tilgangur Babbages. Hún sá fyrir sér möguleika tölvunnar og að hún gæti verið notuð til margra hluta meðal annars til að skapa tónlist og meðhöndla táknmyndir.

»
Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
Polarpedia terms are created by EDU-ARCTIC Consortium, which holds responsibility for quality of translations in following languages: Polish, French, Danish, Norwegian, German, Russian, Italian, unless indicated otherwise. If you see an error - please contact us: edukacja@igf.edu.pl.
European Union flag This project (EDU-ARCTIC) has received funding from the European Union’s Horizon 2020 research and innovation programme under grant agreement No 710240. The content of the website is the sole responsibility of the Consortium and it does not represent the opinion of the European Commission, and the Commission is not responsible for any use that might be made of information contained.
Designed & hosted by American Systems Sp. z o.o.