Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
«
»

Háloftavindar

Háloftavindar eru oft skilgreindir sem tiltölulega langt en mjótt afmarkað svæði þar sem vindhraði er mun meiri en umhverfis hana. Vindarnir hreyfast frá vestri til austurs og hafa áhrif á allt veðurkerfi heimsins.

Háloftavindar hafa jafnan mestan vindstyrk í 9-16 km hæð yfir jörðu, rétt fyrir neðan veðrahvörfin. Þeir myndast líkt og allur vindur vegna hitamunar, sem orsakar þrýstingsmun og þar sem áhrif frá viðnámi jarðar gætir ekki eða ekki eins mikið. Hæstu fjallgarðar heims gætu þó haft nokkur áhrif.

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á háloftavindana og valda svökölluðum “breytilegum háloftavindi” þar sem loftið hreyfist í bylgjum eða fylgir óreglulegu kerfi og meira af köldu lofti steypir sér suður frá Norðurslóðum í átt að miðlægri breiddargráðu, með mjög köldu veðri sem getur enst vikum saman á hverjum tíma (sem kemur fram í kuldametum og snjóþungum vetrum).

 

«
»
Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
Polarpedia terms are created by EDU-ARCTIC Consortium, which holds responsibility for quality of translations in following languages: Polish, French, Danish, Norwegian, German, Russian, Italian, unless indicated otherwise. If you see an error - please contact us: edukacja@igf.edu.pl.
European Union flag This project (EDU-ARCTIC) has received funding from the European Union’s Horizon 2020 research and innovation programme under grant agreement No 710240. The content of the website is the sole responsibility of the Consortium and it does not represent the opinion of the European Commission, and the Commission is not responsible for any use that might be made of information contained.
Designed & hosted by American Systems Sp. z o.o.