Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
«
»

Haustlitir

Á haustin breytist litur á laufum plantna, frá grænum til annarra lita eins og guls, rauðs eða appelsínuguls. Þetta er algengt meðal margra trjátegunda og getur verið mjög falleg sjón og þá sérstaklega þegar það gerist á sama tíma á mörgum plöntum sem ná yfir stórt svæði. Þessi breyting gæti virst óþörf.

Af hverju breytist liturinn á laufum sem eru hvort eð er að fara að falla af trjánum og deyja?

Svarið liggur aðallega í því að þegar haustið nálgast þá getur það reynst orkufrekt fyrir plöntuna að halda græna litnum. Laufin hætta að framleiða efnið sem gerir blöðin græn (klórófyll) frekar en að þau framleiði annað efni sem býr til aðra liti. Flestir gulu litirnir og jafnvel þeir rauðu eru til staðar á sumrin en græni liturinn hylur þá. Litabreytingin hefur einnig það mikilvæga hlutverk að undirbúa tréin fyrir vetrardvala þeirra.

«
»
Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
Polarpedia terms are created by EDU-ARCTIC Consortium, which holds responsibility for quality of translations in following languages: Polish, French, Danish, Norwegian, German, Russian, Italian, unless indicated otherwise. If you see an error - please contact us: edukacja@igf.edu.pl.
European Union flag This project (EDU-ARCTIC) has received funding from the European Union’s Horizon 2020 research and innovation programme under grant agreement No 710240. The content of the website is the sole responsibility of the Consortium and it does not represent the opinion of the European Commission, and the Commission is not responsible for any use that might be made of information contained.
Designed & hosted by American Systems Sp. z o.o.