Lazarus lífvera
Lazarus lífvera er lífvera sem birtist aftur eftir að hafa verið talin útdauð, oft merkt sem slík á steingervingaskrá.
Til dæmis: fiskur sem kallast Latimeria og var talinn útdauður fyrir um 70-80 milljónum ára fannst aftur fyrir tilviljun þegar hann var veiddur árið 1938.
Dæmi um Lazarus lífveru:


This project (EDU-ARCTIC) has received funding from the European Union’s Horizon 2020 research and innovation programme under grant agreement No 710240. The content of the website is the sole responsibility of the Consortium and it does not represent the opinion of the European Commission, and the Commission is not responsible for any use that might be made of information contained.