Snjóskýli / quinzhee
Orðið “quinzhee” (stundum sagt “lumitalo”) er orð inúita fyrir tímabundið skýli svipað og snjóhús (igloo), en ekki eins vandað og gert úr tiltækum snjó yfirleitt með það að markmiði að búa sér til skýli til að verjast kuldanum og komast af (oft talað um að grafa sig í fönn á íslensku).