Snjóskýli / quinzhee
Orðið “quinzhee” (stundum sagt “lumitalo”) er orð inúita fyrir tímabundið skýli svipað og snjóhús (igloo), en ekki eins vandað og gert úr tiltækum snjó yfirleitt með það að markmiði að búa sér til skýli til að verjast kuldanum og komast af (oft talað um að grafa sig í fönn á íslensku).


This project (EDU-ARCTIC) has received funding from the European Union’s Horizon 2020 research and innovation programme under grant agreement No 710240. The content of the website is the sole responsibility of the Consortium and it does not represent the opinion of the European Commission, and the Commission is not responsible for any use that might be made of information contained.