Hafís
Hafís eða lagnaðar ís ef nærri landi getur flust til og afmyndast. Hafís er frosinn sjór sem myndast við mjög mikinn kulda ólíkt borgarísjökum sem brotnar úr jöklum og skríður fram í sjó. Á Norðurslóðum fer hafísinn í gegnum árstíðarbundnar breytingar þar sem hann bráðnar á vorin og sumrin og nær lágmarki um miðjan september og eykst svo aftur á haustin og veturna og nær svo hámarki um miðjan mars.