Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
«
»

Ljósáta

Ljósáta er tegund krabbaflóa sem hafa einkennandi ytri tálkn. Það eru til 86 tegundir af þessum lífverum í sjónum á jörðinni.

Fullvaxin ljósáta er um það bil 8-60 mm löng og nokkur grömm að þyngd. Sumar tegundirnar hafa þann líffræðilega möguleika að lýsa í myrkri (þannig fær hún nafn sitt).

Ljósátan heldur sig í efstu lögum sjávar en getur lifað niður í allt að 2000 metra dýpi. Lífverurnar hrygna á úthafssvæðum eða opnum hafsvæðum. Eftir að afkvæmin koma úr eggjunum svífa þau í átt að yfirborði og ganga í gegnum nokkrar líffræðilegar breytingar á leiðinni.

Þessar lífverur nærast nær eingöngu á jurtasvifi en á veturna vegna þarfarinnar á kalóríuríkara fæði nærast þær aðallega á dýrasvifi.

Ljósáta er grunn eining fæðukeðjunnar – næring fyrir mörgæsir, seli og hvali. Ljósátan er líka veitt til manneldis og þá aðallega þekktasta tegund þessara krabbaflóa – suðurhafsljósátan (Euphausia superba) (suðurhafskríli).

Enska heitið á ljósátu er “krill” sem kemur úr norsku og þýðir “lítill fiskur”.

 

«
»
Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
Polarpedia terms are created by EDU-ARCTIC Consortium, which holds responsibility for quality of translations in following languages: Polish, French, Danish, Norwegian, German, Russian, Italian, unless indicated otherwise. If you see an error - please contact us: edukacja@igf.edu.pl.
European Union flag This project (EDU-ARCTIC) has received funding from the European Union’s Horizon 2020 research and innovation programme under grant agreement No 710240. The content of the website is the sole responsibility of the Consortium and it does not represent the opinion of the European Commission, and the Commission is not responsible for any use that might be made of information contained.
Designed & hosted by American Systems Sp. z o.o.