Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
«
»

Samíska

Tungumál Samafólks í norður Finnlandi, Svíþjóð og Noregi og á Kólaskaga í Rússland er að grunninum Finnskt-úgrískt. Það er talað með níu mismunandi mállýskum af um 25,000 manns. Sex þessara tungumála eiga ritmál. Samíska inniheldur mörg Skandínavísk og nokkur Rússnesk tökuorð. Það er opinberlega viðurkennd sem minnihluta tungumál á sumum svæðum í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi.

Eitt af Samísku tungumálunum – Ter Sámi – er næstum því útdautt. Það var einungis talað af tveimur manneskjum árið 2010. Breski könnuðurinn Stephen Burrough tók saman stutta orðabók af tungumálinu.

«
»
Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
Polarpedia terms are created by EDU-ARCTIC Consortium, which holds responsibility for quality of translations in following languages: Polish, French, Danish, Norwegian, German, Russian, Italian, unless indicated otherwise. If you see an error - please contact us: edukacja@igf.edu.pl.
European Union flag This project (EDU-ARCTIC) has received funding from the European Union’s Horizon 2020 research and innovation programme under grant agreement No 710240. The content of the website is the sole responsibility of the Consortium and it does not represent the opinion of the European Commission, and the Commission is not responsible for any use that might be made of information contained.
Designed & hosted by American Systems Sp. z o.o.