Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
«
»

Bernarsáttmáli

Bernarsáttmáli er bindandi alþjóðasamningur sem er saminn til að vernda dýra- og plöntulíf.

Í dag hafa 47 lönd í Evrópu og fjögur lönd í Afríku fullgilt samninginn sem var gerður árið 1979.

Með samningum skuldbinda löndin sig til að fylgjast með og semja reglugerðir um hvernig og hversu mikið má veiða af ákveðnum dýrategundum og hvernig leyfilegt er að nota eða nýta tilteknar tegundir búsvæða af almenningi.

Bernarsáttmálinn miðar að því að tryggja að tegundir, innan þátttökulandanna, séu stjórnað á sjálfbæran hátt til að hindra frekara tjón á líffræðilegum fjölbreytileika.

Löndin sem eru þátttakendur af samkomulaginu

Foto: Felix Reimann/WikimediaCommons

«
»
Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
Polarpedia terms are created by EDU-ARCTIC Consortium, which holds responsibility for quality of translations in following languages: Polish, French, Danish, Norwegian, German, Russian, Italian, unless indicated otherwise. If you see an error - please contact us: edukacja@igf.edu.pl.
European Union flag This project (EDU-ARCTIC) has received funding from the European Union’s Horizon 2020 research and innovation programme under grant agreement No 710240. The content of the website is the sole responsibility of the Consortium and it does not represent the opinion of the European Commission, and the Commission is not responsible for any use that might be made of information contained.
Designed & hosted by American Systems Sp. z o.o.