Buryatar / þjóðflokkur
Þjóðflokkur sem býr í sjálfstæða lýðveldinu Buryatia í Austur Síberíu (hluti af austasta svæði Rússlands). Höfuðborg Buryatia heitir Ulan-Ude. Landið er stærsta svæði búddisma í Rússlandi. Í Síberíu þá er matargerð Buryatia vel þekkt og álitin sú besta. Tungumál þeirra heitir Buryata og tilheyrir tungumálaflokki Mongóla.
Fjöldi Buryats sem býr í Rússlandi samkvæmt tölum frá árinu 2018 er 984.511.

Buryatar, heimild: Anna Ogorodnik, https://anna-ogorodnik.livejournal.com/



This project (EDU-ARCTIC) has received funding from the European Union’s Horizon 2020 research and innovation programme under grant agreement No 710240. The content of the website is the sole responsibility of the Consortium and it does not represent the opinion of the European Commission, and the Commission is not responsible for any use that might be made of information contained.