Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
«
»

Hrææta

Hræætur eru dýr sem éta leifar dauðra dýra eða hræ dýra. Dæmigerðar hræætur eru til dæmis refir, birnir og hrægammar og hryggleysingjar eins og flugur, sniglar og ormar. Sumar hræætur eru líka rándýr sem drepa önnur dýr. Hræætur hjálpa til við niðurbrot hræjanna með því að éta þau. Þær eru yfirleitt fyrstar á vettvang þegar dýr deyr og sjá um stærsta hlutann af niðurbroti hræjanna.

Í sjónum eru margar hræætur sem að flest okkar vita ekki um. Hægt er að sjá nokkrar þeirra í þessu myndbandi. Heimild: BBC

«
»
Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
Polarpedia terms are created by EDU-ARCTIC Consortium, which holds responsibility for quality of translations in following languages: Polish, French, Danish, Norwegian, German, Russian, Italian, unless indicated otherwise. If you see an error - please contact us: edukacja@igf.edu.pl.
European Union flag This project (EDU-ARCTIC) has received funding from the European Union’s Horizon 2020 research and innovation programme under grant agreement No 710240. The content of the website is the sole responsibility of the Consortium and it does not represent the opinion of the European Commission, and the Commission is not responsible for any use that might be made of information contained.
Designed & hosted by American Systems Sp. z o.o.