Lífbelti
Lífbelti eða búsvæðabelti eru stór landssvæði sem hafa svipuð líffélög og ná yfir nokkuð samfelld svæði á Jörðinni. Svæðin hafa svipað veðurfar með svipað gróðurfar og dýralíf og því einkennast þau af gróðurfari svæðanna og heiti þeirra miðast við ríkjandi gróður. Helstu lífbelti jarðar eru freðmýri (túndra), barrskógar, laufskógar, regnskógar, gresjur og eyðimerkur.


This project (EDU-ARCTIC) has received funding from the European Union’s Horizon 2020 research and innovation programme under grant agreement No 710240. The content of the website is the sole responsibility of the Consortium and it does not represent the opinion of the European Commission, and the Commission is not responsible for any use that might be made of information contained.