Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
«
»

Bessadýr

Bessadýr (líka kallaðir vatnabirnir – þeir líta út eins og lítil útgáfa af áttfættum björnum eða grísum) eru smáir hryggleysingjar sem verða yfirleitt ekki stærri en 1 mm.

Þau má finna í nánast öllum vistkerfum jarðar: í rökum mosa, í sandi, í fersku vatni og í sjónum.

Þau eru harðgerustu lífverur jarðar sem geta aðlagast allskonar öfgafullum utanaðkomandi aðstæðum. Sum dýranna geta lifað áfallið af að lenda í sjóðandi vatni eða hitastigi sem nær frostmarki. Sum dýranna geta lifað við mikinn þrýsting í djúpsævi eða lifað algjörlega án vatns í mörg ár. Bessadýr hafa lifað í lofttómi geimsins. Japanskir vísindamenn afþýddu hóp af bessadýrum sem höfðu verið frosin í 30 ár.

Þeir eru partur af örveruheimi Norðurslóða. Þeir búa í mosa, fléttum, jarðvegi og jafnvel á yfirborði jökla, sum dýranna geta fallið í stuttan dvala.

Bessadýr eru rándýr í vistkerfi jökulaurs.

 

«
»
Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
Polarpedia terms are created by EDU-ARCTIC Consortium, which holds responsibility for quality of translations in following languages: Polish, French, Danish, Norwegian, German, Russian, Italian, unless indicated otherwise. If you see an error - please contact us: edukacja@igf.edu.pl.
European Union flag This project (EDU-ARCTIC) has received funding from the European Union’s Horizon 2020 research and innovation programme under grant agreement No 710240. The content of the website is the sole responsibility of the Consortium and it does not represent the opinion of the European Commission, and the Commission is not responsible for any use that might be made of information contained.
Designed & hosted by American Systems Sp. z o.o.