Hvítmáfur
Ránfugl sem býr á Norðurslóðum. Engin sérstök einkenni greina karlfuglinn frá kvenfuglinum. Fuglinn verpir í stórum byggðum á klettum, oftast í nálæg við aðra fuglategundir (svo sem haftyrðil sem hann veiðir).
Hvítmáfur er farfugl og fer í burtu í september og október en kemur aftur á varpsvæðin í mars eða apríl. Á vorin eru refir aðal ógnin fyrir eggin og ungfuglana.
Mynd: Piotr Andryszczak


This project (EDU-ARCTIC) has received funding from the European Union’s Horizon 2020 research and innovation programme under grant agreement No 710240. The content of the website is the sole responsibility of the Consortium and it does not represent the opinion of the European Commission, and the Commission is not responsible for any use that might be made of information contained.