Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
«
»

Ísbráðnun mæld

Þegar ísbráðnun er mæld eru tré- eða járnstöngum sökkt í nokkra metra dýpi í ísinn. Best er að sökkva stöngunum í lok tímabils ísbráðnunar. Á ákveðnum tímum er magn snjós eða íss á yfirborði samliggjandi stanga mældur. Um vorið eru gerðar holur alveg við stangirnar til að ákvarða fjölda snjókomu tilvika, magn og tegundar snjókomunnar.

Til að ná heildarfleti eða þversniði af jöklinum þarf að setja út margar samliggjandi snjóstangir í beina línu. Hægt er að skrá útkomu mælinganna og setja upplýsingarnar fram á myndrænan hátt – fyrir samliggjandi stangir þá er hægt að setja fram aðskilið myndrit fyrir uppsöfnun (bláir kassar á skýringarmynd) og ísbráðnun (grænir kassar á skýringarmynd). Rauðu kassarnir tákna útkomu ársjöfnunar – sem getur verið annað hvort jákvæð eða neikvæð. Á grundvelli slíkrar hliðlægrar útkomu er hægt að ákvarða punkt á jöklinum (á þverskurðinum meðfram mælistanganna) þar sem jafnvægið er núll – þetta er staðurinn þar sem ársjafnvægis línunni er náð (ELA).

Staðsetning á línunni getur verið breytileg á milli ára. Ef breytingarnar halda stöðugri stefnu, það er ef að staða línunnar lækkar eða rís kerfisbundið, þá er hægt að álykta um hlýnun jarðar.

Snjó hola (Snow pit)

Samsettar mælingar á Hansjökli

Kort af ísbráðnunar mælistöngum

«
»
Polarpedia has information categorized by main topics. Click on an icon below to view the available terms.
Polarpedia terms are created by EDU-ARCTIC Consortium, which holds responsibility for quality of translations in following languages: Polish, French, Danish, Norwegian, German, Russian, Italian, unless indicated otherwise. If you see an error - please contact us: edukacja@igf.edu.pl.
European Union flag This project (EDU-ARCTIC) has received funding from the European Union’s Horizon 2020 research and innovation programme under grant agreement No 710240. The content of the website is the sole responsibility of the Consortium and it does not represent the opinion of the European Commission, and the Commission is not responsible for any use that might be made of information contained.
Designed & hosted by American Systems Sp. z o.o.